— Ljósmynd/Kaja Sigvalda
Tónlist Unu Torfadóttur kom sem ferskur andblær inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir um tveimur árum. Hún segir það súrrealískt að hafa fengið svona góðar viðtökur en hún sé nú farin að treysta eigin hæfileikum

Tónlist Unu Torfadóttur kom sem ferskur andblær inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir um tveimur árum. Hún segir það súrrealískt að hafa fengið svona góðar viðtökur en hún sé nú farin að treysta eigin hæfileikum. Í vor kom fyrsta breiðplata hennar út sem hún segir metnaðarfullt verkefni. „Á plötunni eru tólf lög, öll eftir mig og frá ólíkum tímabilum í mínu lífi. Ég held að elsta lagið á plötunni sé samið þegar ég var í tíunda bekk og það nýjasta samdi ég í fyrra. Svo það er farið yfir allan skalann,“ segir Una. Lestu meira á K100.is.