Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
Staðan kom upp í Áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu. Bárður Örn Birkisson (2.229) hafði hvítt gegn Lenku Ptácníkovu (2.114). 50. Rxf6! Bxf6 51

Staðan kom upp í Áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu. Bárður Örn Birkisson (2.229) hafði hvítt gegn Lenku Ptácníkovu (2.114). 50. Rxf6! Bxf6 51. Hxh7 Hxh7 52. Hxf6 hvítur er núna peði yfir og með unnið tafl: 52. … b3 53. cxb3 He7 54. Hf5 Kb4 55. Hxg5 Kxb3 56. f4 b4 57. Hxe5 Hb7 58. f5 Ka4 59. f6 b3 60. He7 Hb8 61. Ha7+ Kb5 62. Ha1 Kc6 63. f7 Kd7 64. Hf1 b2 65. Kd2 Ke7 66. Kc2 b1=D+ 67. Hxb1 Hc8+ 68. Kd2 Kxf7 69. Hb5 og svartur gafst upp. Í dag hefst alþjóðlegt mót í Hollandi sem nokkrir íslenskir skákmenn taka þátt í, þar á meðal stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.492). Vignir mun tefla mikið í sumar og það sama á við um vin hans, alþjóðlega meistarann Hilmi Frey Heimisson (2.388). Nánari upplýsingar um þátttöku íslenskra skákmanna á erlendri grundu í sumar má finna á skak.is.