Kópasker Starri Flóvent Ómarsson fæddist 23. nóvember 2023 kl. 7.31 á Akureyri. Hann vó 4.562 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ómar Gunnarsson og Halldís Gríma Halldórsdóttir.