„Mig dreymir um að nefið á mér verði eins og á grískum guði.“ Í þessum algenga draumi dreymir mig – í þolfalli. Þágufallsnotkun: mér dreymir, „er allalgeng en ekki talin gott mál“ segir Ísl

„Mig dreymir um að nefið á mér verði eins og á grískum guði.“ Í þessum algenga draumi dreymir mig – í þolfalli. Þágufallsnotkun: mér dreymir, „er allalgeng en ekki talin gott mál“ segir Ísl. orðabók. Mildileg ákúra. En við e-r dreymir setur hún upphrópunar- og spurningarmerki og strikar undir! „Ég dreymi“ sem sagt ekki.