100 ára Jóhanna ólst upp á Fossi á Síðu í Vestur-­Skaftafellssýslu. Hún flutti ung til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan. Jóhanna gekk í Húsmæðraskólann og vann ýmis störf, m.a. á prjónastofu. Fjölskylda Sambýlismaður Jóhönnu var Óskar Þ

100 ára Jóhanna ólst upp á Fossi á Síðu í Vestur-­Skaftafellssýslu. Hún flutti ung til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan. Jóhanna gekk í Húsmæðraskólann og vann ýmis störf, m.a. á prjónastofu.


Fjölskylda Sambýlismaður Jóhönnu var Óskar Þ. Johnson, f. 1915, d. 1999, bóksali og skipstjóri úr Vestmannaeyjum. Systir Jóhönnu var Sigríður Matthíasdóttir, bóndi á Hraunbóli á Brunasandi, f. 1922, d. 2004. Foreldrar þeirra voru hjónin Matthías Stefánsson, f. 1892, d. 1935, og Helga Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1972, bændur á Síðu.