— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Kvennalandsliðið í handbolta árið 1964 fagnaði í gær sögulegum tímamótasigri fyrir 60 árum, þegar liðið vann Noreg 9-7 á heimavelli á Laugardalsvelli og tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn. Hér fremst eru Rögnvald Erlingsson handboltadómari og…

Kvennalandsliðið í handbolta árið 1964 fagnaði í gær sögulegum tímamótasigri fyrir 60 árum, þegar liðið vann Noreg 9-7 á heimavelli á Laugardalsvelli og tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn. Hér fremst eru Rögnvald Erlingsson handboltadómari og Sigríður Sigurðardóttir fyrirliði á leið inn á völlinn en Sigríður var kosin íþróttamaður ársins 1964 í einróma kosningu, fyrst allra kvenna á Íslandi. Sigur liðsins varð mikil hvatning fyrir ungar stúlkur sem flykktust á handboltaæfingar. » 16