Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 Bf5 4. Rh4 Bc8 5. f4 h6 6. e3 g5 7. Rf3 g4 8. Re5 Bg7 9. c4 Be6 10. Be2 h5 11. Dc2 Rbd7 12. f5 Rxe5 13. fxe6 Dd6 14. exf7+ Rxf7 15. cxd5 Dxd5 16. Rc3 Dxg2 17. 0-0-0 0-0 18

1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 Bf5 4. Rh4 Bc8 5. f4 h6 6. e3 g5 7. Rf3 g4 8. Re5 Bg7 9. c4 Be6 10. Be2 h5 11. Dc2 Rbd7 12. f5 Rxe5 13. fxe6 Dd6 14. exf7+ Rxf7 15. cxd5 Dxd5 16. Rc3 Dxg2 17. 0-0-0 0-0 18. h3 Re5 19. hxg4 hxg4 20. d4 Rf7 21. Hdg1 Df2.

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Gauti Páll Jónsson (2.069) hafði hvítt gegn Jóhanni H. Ragnarssyni (1.911). 22. Rd5 skemmtileg leið til að vinna taflið en einfaldara var að leika 22. Rd1. 22. … Rd6 23. Rxe7+ Kf7 24. Bc4+ og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn. Opið alþjóðlegt mót heldur áfram í dag en á meðal keppenda er m.a. Gauti Páll. Í allt sumar verða íslenskir skákmenn að tefla hér og þar í Evrópu. Skákmót Laugardalslaugar fer fram eftir viku, 29. júní.