Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir ferðamála-, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra sit­ur fyr­ir svör­um í nýj­asta þætti Spurs­mála. Í þættinum er margt áhugavert til umræðu og ráðherra gert að svara krefjandi spurningum um stöðu ferðaþjónustunnar,…

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir ferðamála-, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra sit­ur fyr­ir svör­um í nýj­asta þætti Spurs­mála. Í þættinum er margt áhugavert til umræðu og ráðherra gert að svara krefjandi spurningum um stöðu ferðaþjónustunnar, listamannalaunin, ríkisfjármálin og fleira er tengist störfum ráðherrans í þágu íslensks samfélags. Að auki mæta þau Helga Vala Helga­dótt­ir, lögmaður og fyrr­ver­andi alþing­is­kona, og Bergþór Ólason þing­flokks­formaður Miðflokks­ins í settið og fara yfir það sem bar helst á góma í sam­fé­lagsum­ræðunni síðastliðna viku.