Lífsbjörg Naloxon getur bjargað fólki eftir ofneyslu ópíóíðalyfja.
Lífsbjörg Naloxon getur bjargað fólki eftir ofneyslu ópíóíðalyfja.
Samningsskuldbindingar markaðsleyfishafa í Noregi við þriðja aðila er stærsta hindrun þess að Lyfjastofnun geti heimilað lausasölu á naloxone, eftirsóttum nefúða gegn stórum skammti ópíóíðalyfja.

Samningsskuldbindingar markaðsleyfishafa í Noregi við þriðja aðila er stærsta hindrun þess að Lyfjastofnun geti heimilað lausasölu á naloxone, eftirsóttum nefúða gegn stórum skammti ópíóíðalyfja.

Lyfjastofnun telur fulla þörf á lyfinu í lausasölu hér á landi þar sem það gati bjargað mannslífium. Segir forstjóri stofnunarinnar, Rúna Hauksdóttir, það mikil vonbirgði að leyfið hafi ekki fengist.

Í mars sl. greindi Lyfjastofnun frá því að til stæði að kanna möguleika á að komu naloxen í lausasölu hér. Víða erlendis eru dæmi um að dregið hafi úr dauðsföllum vegna ofneyslu ópíóíða, eftir að aðgengi að nefúðanum hafði verið aukið.

Lyfið er með svonefnt miðlægt markaðsleyfi, sem er eitt og sama leyfið fyrir öll aðildarríki ESB. >>2