Svartur á leik
Svartur á leik
1. f4 d5 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c5 5. 0-0 Rc6 6. d3 Rf6 7. c3 0-0 8. Ra3 b6 9. Da4 Bb7 10. e4 Dd7 11. Dc2 Hac8 12. e5 Re8 13. Be3 f6 14. exf6 Bxf6 15. Rg5 Rg7 16. Hae1 Hce8 17. Bh3 Rf5 18. Bc1 e5 19

1. f4 d5 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c5 5. 0-0 Rc6 6. d3 Rf6 7. c3 0-0 8. Ra3 b6 9. Da4 Bb7 10. e4 Dd7 11. Dc2 Hac8 12. e5 Re8 13. Be3 f6 14. exf6 Bxf6 15. Rg5 Rg7 16. Hae1 Hce8 17. Bh3 Rf5 18. Bc1 e5 19. Rf3 Ba6 20. fxe5 Rxe5 21. Rxe5 Bxe5 22. Bh6 Hf7 23. Dd2 d4 24. c4 Bb7 25. Bxf5 Hxf5 26. Hxf5 Dxf5 27. Df2 De6 28. Rb5 Dc6 29. He4 a6 30. Df3

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi. Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.492) hafði svart gegn heimamanninum Cesar Becx (2.001). 30. … Dd7! og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. Í gær lauk alþjóðlegri skákhátíð í Ceske Budejovice í Tékklandi en margir sterkir íslenskir skákmenn tóku þátt í henni. HM öldungasveita í Kraká í Póllandi stendur enn yfir, sjá nánari upplýsingar um þessa skákviðburði á skak.is.