Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal varð í gærkvöld yngsti markaskorari stórmóts karla í knattspyrnu og sló met sem sjálfur Pelé átti þegar Spánverjar sigruðu Frakka, 2:1, í undanúrslitum Evrópumótsins í München í Þýskalandi
Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal varð í gærkvöld yngsti markaskorari stórmóts karla í knattspyrnu og sló met sem sjálfur Pelé átti þegar Spánverjar sigruðu Frakka, 2:1, í undanúrslitum Evrópumótsins í München í Þýskalandi.
Yamal verður þó orðinn sautján ára þegar Spánn mætir Englandi eða Hollandi í úrslitaleiknum í Berlín á sunnudagskvöld. » 22