Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be6 7. Bd3 Rf6 8. 0-0 a6 9. R5c3 g6 10. Rd5 Bxd5 11. exd5 Re7 12. Rc3 Bg7 13. Da4+ Dd7 14. Bg5 Dxa4 15. Rxa4 Rd7 16. Hac1 h6 17. Bd2 a5 18. c5 Rxd5

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be6 7. Bd3 Rf6 8. 0-0 a6 9. R5c3 g6 10. Rd5 Bxd5 11. exd5 Re7 12. Rc3 Bg7 13. Da4+ Dd7 14. Bg5 Dxa4 15. Rxa4 Rd7 16. Hac1 h6 17. Bd2 a5 18. c5 Rxd5.

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi. Alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr Heimisson (2.388) hafði hvítt gegn heimamanninum Rik Van Rootselaar (2.111). 19. Bb5! Ke7 svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir 19. … dxc5 20. Rxc5 R5f6 21. Rxd7 Rxd7 22. Be3 og riddarinn á d7 mun ekki lifa allar leppanir hvíts af. 20. cxd6+ Kxd6 21. Hfd1 Hhd8 22. Bc3 hvítur gat líka unnið eftir 22. Be3 R7f6 23. Rb6 Hab8 24. Rxd5 Rxd5 25. Hc5! Ke6 26. Bc4. 22. … R7f6 23. Rb6 Ha7 24. Bc4! Kc5 25. Rxd5 og svartur gafst upp enda staðan að hruni komin. Hilmir stóð sig vel á mótinu.