Banatilræðið við Donald Trump hefur haft mikil áhrif á kosningabaráttuna vestra, svo fátt virðist aftra sigri Trumps og J.D. Vance varaforsetaefnis hans í haust. Hermann Nökkvi Gunnarsson blaðamaður fer yfir stöðuna og útlitið.