Innsetning Höllu Tómasdóttur, nýs forseta Íslands, fer fram í dag. Af því tilefni er Örnólfur Thorsson, fv. forsetaritari, gestur Dagmála og fer yfir athöfnina, hið hátíðlega og hið hversdagslega í æðsta embætti landsins.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.