Innsetning Höllu Tómasdóttur, nýs forseta Íslands, fer fram í dag. Af því tilefni er Örnólfur Thorsson, fv. forsetaritari, gestur Dagmála og fer yfir athöfnina, hið hátíðlega og hið hversdagslega í æðsta embætti landsins.