— AFP/Spencer Platt
Vegfarendur bregða á leik við listaverk sem nefnist „The Arms of Friendship“ eða „Armar vináttunnar“ sem staðsett er framan við Oculus World Trade Center í New York. Verkið skapaði listaparið Gille og Marc með það að markmiði að fanga tengsl fólks við náttúruna

Vegfarendur bregða á leik við listaverk sem nefnist „The Arms of Friendship“ eða „Armar vináttunnar“ sem staðsett er framan við Oculus World Trade Center í New York. Verkið skapaði listaparið Gille og Marc með það að markmiði að fanga tengsl fólks við náttúruna. Meðal þeirra villtu dýra sem sjá má í verkinu eru fíll, nashyrningur, kolkrabbi og górilla.