Kynnt hafa verið áform um nýtt hótel, gróðurhús og þjónustu við Skíðaskálann í Hveradölum. Þá er áformað að útbúa baðlón í Stóradal og efla skíðasvæðið. Stærsta byggingin sem fyrirhugað er að reisa í Hveradölum er um 5.500 fermetra hótelbygging á þremur hæðum
Kynnt hafa verið áform um nýtt hótel, gróðurhús og þjónustu við Skíðaskálann í Hveradölum. Þá er áformað að útbúa baðlón í Stóradal og efla skíðasvæðið.
Stærsta byggingin sem fyrirhugað er að reisa í Hveradölum er um 5.500 fermetra hótelbygging á þremur hæðum. Ætlunin er að byggja baðhús við fyrirhugað lón í Stóradal. Loks stendur til að hafa gervisnjó í skíðabrekku og hafa aðstöðu fyrir gönguskíði.
Fjallað er um áformin í Morgunblaðinu í dag. » 4