Verslunarmannahelgin er hafin og var fjölmenni á vegum landsins í gær á leið á fjölbreyttar útihátíðir sem sjá um að skemmta landanum um helgina. Mikið var um að vera við Landeyjahöfn í gær, þaðan sem Herjólfur ferjaði fólk á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
Verslunarmannahelgin er hafin og var fjölmenni á vegum landsins í gær á leið á fjölbreyttar útihátíðir sem sjá um að skemmta landanum um helgina. Mikið var um að vera við Landeyjahöfn í gær, þaðan sem Herjólfur ferjaði fólk á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þessir ungu menn voru á leiðinni í Herjólfsdalinn í gær og höfðu þeir með sér allar nauðsynlegar vistir fyrir helgina. » 2 og 4