Hin átján ára Klara Einarsdóttir kemur fram á NovaFest á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Klara er meðal þeirra fjölmörgu flottu flytjenda sem koma fram á hátíðarhöldunum NovaFest en hún kemur fram á sunnudeginum klukkan 15:30 ásamt plötusnúðnum Dj Rakel Gísla
Hin átján ára Klara Einarsdóttir kemur fram á NovaFest á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Klara er meðal þeirra fjölmörgu flottu flytjenda sem koma fram á hátíðarhöldunum NovaFest en hún kemur fram á sunnudeginum klukkan 15:30 ásamt plötusnúðnum Dj Rakel Gísla.
Klara fékk fyrsta stóra tækifærið á ferli sínum sem söngkona fyrr í sumar þegar hún kom fram á Kótelettunni á laugardagskvöldinu. Þess má geta að hún er enn í menntaskóla, en í vetur sigraði hún í Vælinu, söngkeppni Verslunarskóla Íslands. Meira á k100.is.