„Við glímum öll við verkefni sem geta verið þungbær“
Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman geðhjúkrunarfræðingur segir að fólk sem leggst inn á spítala vegna hjartasjúkdóma eigi á hættu að veikjast af þunglyndi og kvíða og það sé ekki bara fólk með geðsjúkdóma sem þurfi andlegan stuðning.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.