Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman geðhjúkrunarfræðingur segir að fólk sem leggst inn á spítala vegna hjartasjúkdóma eigi á hættu að veikjast af þunglyndi og kvíða og það sé ekki bara fólk með geðsjúkdóma sem þurfi andlegan stuðning.