Þjálfari Óskar Hrafn Þorvaldsson átti að taka við KR eftir tímabilið.
Þjálfari Óskar Hrafn Þorvaldsson átti að taka við KR eftir tímabilið. — Morgunblaðið/Eyþór
Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur strax við karlaliði KR í knattspyrnu en upphaflega átti hann að taka við liðinu eftir tímabilið. Þá fer Pálmi Rafn Pálmason, sem hefur þjálfað KR síðan Gregg Ryder var rekinn, beint í stöðu framkvæmastjóra en hann átti að taka við því starfi eftir tímabilið

Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur strax við karlaliði KR í knattspyrnu en upphaflega átti hann að taka við liðinu eftir tímabilið. Þá fer Pálmi Rafn Pálmason, sem hefur þjálfað KR síðan Gregg Ryder var rekinn, beint í stöðu framkvæmastjóra en hann átti að taka við því starfi eftir tímabilið. Þá kemur einnig fram í tilkynningu KR að vegna aðstöðumála félagsins geti það ekki verið framkvæmdastjóralaust fram yfir lok keppnistímabilsins.