Stampede Ventures og Truenorth framleiða þættina fyrir CBS/Paramount.
Stampede Ventures og Truenorth framleiða þættina fyrir CBS/Paramount. — Morgunblaðið/Ásdís
sjónvarp Hinn 12. september geta áskrifendur Símans Premium notið þess að sjá sænsku leikkonuna Lenu Olin á skjánum. Hún fer með aðalhlutverk í nýrri þáttaröð sem gerð er eftir bók Ragnars Jónassonar, Dimmu, og leikstýrt af Lasse Hallström

sjónvarp Hinn 12. september geta áskrifendur Símans Premium notið þess að sjá sænsku leikkonuna Lenu Olin á skjánum. Hún fer með aðalhlutverk í nýrri þáttaröð sem gerð er eftir bók Ragnars Jónassonar, Dimmu, og leikstýrt af Lasse Hallström. Þáttaröðin gerist öll á Íslandi. Lena leikur lögreglukonuna Huldu sem rannsakar morð en stríðir á sama tíma við persónulega djöfla.