„Við erum að horfa á þjóðarmorð í beinni útsendingu“
Málefni Palestínumanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu bæði hér á landi sem og erlendis. Qussay Odeh er gestur Dagmála og ræðir um stöðuna í heimalandi sínu og komu sína og veru á Íslandi, en hann hefur verið búsettur hér í 25 ár.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.