— Morgunblaðið/Karítas
Síðasti skóladagur nemenda Myndlistaskóla Reykjavíkur í JL-húsinu var í gær en þau flytja í nýtt húsnæði við Rauðarárstíg 10 eftir helgi. Í tilefni breytinganna gengu nemendurnir frá JL-húsinu að nýja húsnæðinu við Rauðarárstíg þar sem hver og einn…

Síðasti skóladagur nemenda Myndlistaskóla Reykjavíkur í JL-húsinu var í gær en þau flytja í nýtt húsnæði við Rauðarárstíg 10 eftir helgi. Í tilefni breytinganna gengu nemendurnir frá JL-húsinu að nýja húsnæðinu við Rauðarárstíg þar sem hver og einn nemandi hélt á stólnum sínum til að tákna húsaskiptin. Þorlákur Helgi Þorgrímsson segir gjörninginn hafa heppnast vel og var mætingin ágæt.