1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 b6 8. cxd5 exd5 9. Re2 Ba6 10. 0-0 c5 11. f3 He8 12. Rg3 Bxd3 13. Dxd3 Rc6 14. Bb2 Hc8 15. e4 dxe4 16. fxe4 cxd4 17. cxd4 Re5 18. De2 Rc4 19. Hae1 Dd7
Staðan kom upp í tékknesku deildarkeppninni sem fram fór haustið 2023. Jakub Stinka (2.309) hafði hvítt gegn tékkneskum landa sínum, stórmeistaranum Jan Bernasek (2.515). 20. Hxf6! gxf6 21. Rh5 He6 22. Dg4+ Kf8 23. Bc3! Ke7 24. d5 hvítur hefur teflt kröftuglega og hefur unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 24. … Re5 25. Dg3 Hxc3 26. Dxc3 Hd6 27. Rxf6! Kxf6 28. Hf1+ Ke7 29. Dxe5+ Kd8 30. Hxf7 Dxf7 31. Dxd6+ Kc8 32. Dc6+ Kb8 33. d6 Dg7 34. De8+ Kb7 35. De7+ Dxe7 36. dxe7 og svartur gafst upp. Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram annað kvöld, sjá nánari upplýsingar á skak.is.