Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 b6 8. cxd5 exd5 9. Re2 Ba6 10. 0-0 c5 11. f3 He8 12. Rg3 Bxd3 13. Dxd3 Rc6 14. Bb2 Hc8 15. e4 dxe4 16. fxe4 cxd4 17. cxd4 Re5 18

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 b6 8. cxd5 exd5 9. Re2 Ba6 10. 0-0 c5 11. f3 He8 12. Rg3 Bxd3 13. Dxd3 Rc6 14. Bb2 Hc8 15. e4 dxe4 16. fxe4 cxd4 17. cxd4 Re5 18. De2 Rc4 19. Hae1 Dd7

Staðan kom upp í tékknesku deildarkeppninni sem fram fór haustið 2023. Jakub Stinka (2.309) hafði hvítt gegn tékkneskum landa sínum, stórmeistaranum Jan Bernasek (2.515). 20. Hxf6! gxf6 21. Rh5 He6 22. Dg4+ Kf8 23. Bc3! Ke7 24. d5 hvítur hefur teflt kröftuglega og hefur unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 24. … Re5 25. Dg3 Hxc3 26. Dxc3 Hd6 27. Rxf6! Kxf6 28. Hf1+ Ke7 29. Dxe5+ Kd8 30. Hxf7 Dxf7 31. Dxd6+ Kc8 32. Dc6+ Kb8 33. d6 Dg7 34. De8+ Kb7 35. De7+ Dxe7 36. dxe7 og svartur gafst upp. Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram annað kvöld, sjá nánari upplýsingar á skak.is.