Kvikmyndin Fjallið, sem er skrifuð og leikstýrt af Ásthildi Kjartansdóttur, er framleidd með viðmið Green Film að leiðarljósi. Segir í tilkynningu að íslenskur kvikmyndaiðnaður hafi nú stigið stórt skref í átt að sjálfbærri framtíð með fyrstu Green…
Kvikmyndin Fjallið, sem er skrifuð og leikstýrt af Ásthildi Kjartansdóttur, er framleidd með viðmið Green Film að leiðarljósi. Segir í tilkynningu að íslenskur kvikmyndaiðnaður hafi nú stigið stórt skref í átt að sjálfbærri framtíð með fyrstu Green Film-vottuninni hérlendis sem marki nýtt upphaf í umhverfisvænni framleiðsluháttum og setji staðal fyrir mælanlega sjálfbærni í framleiðsluferlinu en markvisst hafi verið unnið að því að uppfylla strangar kröfur vottunarinnar.