Ljóst er að margir eiga í erfiðleikum með að greina á milli raunverulegs myndefnis og myndefnis sem gert er með gervigreind – sem virðist þó á hverju strái í dag. Fallegt myndband sem ljósmyndarinn Léo Guedes tók af íslenskum…
Ljóst er að margir eiga í erfiðleikum með að greina á milli raunverulegs myndefnis og myndefnis sem gert er með gervigreind – sem virðist þó á hverju strái í dag. Fallegt myndband sem ljósmyndarinn Léo Guedes tók af íslenskum heimskautayrðlingi hefur vakið mikla athygli síðustu daga en hann hefur þurft að verja verk sín vegna athugasemda á samfélagsmiðlum um að myndböndin séu gerð með gervigreind. Skiljanlega fóru athugasemdirnar fyrir hjartað á metnaðarfullum ljósmyndaranum sem svaraði fullum hálsi undir myndbandinu. Nánar á K100.is.