Benoný Breki Andrésson varð í gær fyrsti KR-ingurinn í 15 ár til að skora meira en þrjú mörk í leik fyrir félagið í efstu deild karla í fótbolta en hann skoraði þá fjögur mörk í yfirburðasigri Vesturbæinga gegn Fram, 7:1, í Bestu deildinni

Benoný Breki Andrésson varð í gær fyrsti KR-ingurinn í 15 ár til að skora meira en þrjú mörk í leik fyrir félagið í efstu deild karla í fótbolta en hann skoraði þá fjögur mörk í yfirburðasigri Vesturbæinga gegn Fram, 7:1, í Bestu deildinni. Síðast lék Björgólfur Takefusa þann leik árið 2009, þegar hann skoraði fimm mörk í sigurleik KR gegn Val, 5:2. » 34