Gaga Bandaríska tónlistar- og leikkonan Lady Gaga á frumsýningu myndarinnar Joker: Folie á Deux, í London.
Gaga Bandaríska tónlistar- og leikkonan Lady Gaga á frumsýningu myndarinnar Joker: Folie á Deux, í London. — AFP/Benjamin Cremel
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Ljósmyndarar AFP komu víða við í nýliðinni viku og mynduðu bæði lítt þekkt fólk og frægðarmenni. Búningar voru sumir hverjir af frumlegri gerðinni. Gaga hefur ekki verið þekkt fyrir látlausan klæðaburð en kjólllinn var þó óvenju hófstilltur að þessu sinni. Fuglamenn á Jövu eiga vissulega vinninginn að þessu sinni fyrir sína bráðskemmtilegu búninga.