Ströndin MS Selfoss í höfn á Húsavík.
Ströndin MS Selfoss í höfn á Húsavík. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Innviðaráðherra hefur falið Vegagerðinni að móta aðgerðir til eflingar strandflutningum á sjó í stað flutninga með bílum. Nefnt er að þungi og álag á vegi hafi aukist mikið síðustu ár, meðal annars vegna meiri umferðar þungaflutningabíla sem hafi stórt kolefnisspor

Innviðaráðherra hefur falið Vegagerðinni að móta aðgerðir til eflingar strandflutningum á sjó í stað flutninga með bílum.

Nefnt er að þungi og álag á vegi hafi aukist mikið síðustu ár, meðal annars vegna meiri umferðar þungaflutningabíla sem hafi stórt kolefnisspor.

Útgangspunktur er að eldsneytisnotkun sé talsvert minni með skipum en bifreiðum fyrir hvert tonn sem flutt er.

Vegagerðin á að skila greiningu á möguleikum til aukinna strandsiglinga fyrir 15. desember.