Greinilegur viðsnúningur varð á framleiðni í Evrópu frá samþykkt Maastricht-sáttmálans árið 1992 og fram að upptöku evrunnar árið 1999. Síðan hefur framleiðni verið á niðurleið í samanburði við Bandaríkin

Greinilegur viðsnúningur varð á framleiðni í Evrópu frá samþykkt Maastricht-sáttmálans árið 1992 og fram að upptöku evrunnar árið 1999. Síðan hefur framleiðni verið á niðurleið í samanburði við Bandaríkin.

Þetta segir dr. Jón Helgi Egilsson, fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans. Hann segir þetta skýrt mega ráða til dæmis af nýrri skýrslu Marios Draghi, fyrrverandi seðlabankastjóra Evrópu. Á tæplega 400 blaðsíðum sé þó hvergi minnst berum orðum á þessa staðreynd. » 14