Svartur á leik
Svartur á leik
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Rbd2 h6 6. Bh4 d6 7. Bd3 De8 8. c3 e5 9. Dc2 Rfd7 10. 0-0-0 Rc6 11. g4 d5 12. Re1 Rb6 13. h3 f5 14. gxf5 e4 15. Be2 Bxf5 16. Bg4 Ra5 17. Bxf5 Hxf5 18. Hg1 Rac4 19

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Rbd2 h6 6. Bh4 d6 7. Bd3 De8 8. c3 e5 9. Dc2 Rfd7 10. 0-0-0 Rc6 11. g4 d5 12. Re1 Rb6 13. h3 f5 14. gxf5 e4 15. Be2 Bxf5 16. Bg4 Ra5 17. Bxf5 Hxf5 18. Hg1 Rac4 19. Rxc4 Rxc4 20. b3 Rb6 21. De2 Hc8 22. Rc2 Kh7 23. Kb2 c5 24. dxc5 Rd7 25. Rd4 Hh5 26. Hg4 Rxc5 27. f3 b5 28. fxe4 dxe4 29. Kb1 Rd3 30. Dg2 Hxc3 31. Dxe4

Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Ivan Schitco (2.508) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Birni Þorfinnssyni (2.356). 31. … Hhc5! 32. Hxd3 hvítur hefði orðið mát eftir 32. Dxe8 Hc1+. 32. … Hc1+ 33. Kb2 H5c2+ 34. Ka3 b4+! og hvítur gafst upp enda óverjandi mát eftir 35. Kxb4 Bf8+. Fimmtudagsmót TR fer fram í kvöld og Korpúlfar halda sitt hefðbundna fimmtudagsmót.