Blendingurinn Bear, golden retriever- og husky-blanda, bjargaði lífi eiganda síns, Darrens Croppers, er hann fékk alvarlegt hjartaáfall. Bear vakti eiginkonu Darrens, Janice, með því að stökkva á hana og ýlfra í eyrað
Blendingurinn Bear, golden retriever- og husky-blanda, bjargaði lífi eiganda síns, Darrens Croppers, er hann fékk alvarlegt hjartaáfall. Bear vakti eiginkonu Darrens, Janice, með því að stökkva á hana og ýlfra í eyrað. Þegar hún fylgdi honum niður fann hún Darren meðvitundarlausan á gólfinu. Bear stökk ítrekað á brjóst hans, veitti hjartanu þrýsting og líkt og hann væri að veita hjartahnoð, og hélt hjartanu þannig gangandi þar til hjálp barst. Darren lifði og Bear var heiðraður fyrir hetjudáð sína.
Nánar í jákvæðum fréttum á K100.is.