Skrítinn eða skrýtinn? „Skrítinn. Upphaflegt stofnsérhljóð óvíst (í eða ý?) og uppruni óljós. Sjá skrýtinn.“ Þetta segir Íslensk orðsifjabók
Skrítinn eða skrýtinn? „Skrítinn. Upphaflegt stofnsérhljóð óvíst (í eða ý?) og uppruni óljós. Sjá skrýtinn.“ Þetta segir Íslensk orðsifjabók. Við skrýtinn hefst ratleikur um málaskóginn, liggur um norðurnorsku, sænska mállýsku, grísku, litháísku og lettnesku og endar í ráðleysi, af því að stofnsérhljóðið – í eða ý – er óvíst.