Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis, er gestur Andreu Sigurðardóttur í Dagmálum í dag. Birgir stendur á tímamótum en hann tók þá ákvörðun fyrir skemmstu að láta af þingmennsku eftir hátt í 22 ár á þingi.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.