Fyrstu dagar nóvember voru þeir hlýjustu á öldinni á mestöllu landinu. Hæsti hiti sem getið er í þessari hitabylgju mældist á Ólafsfjarðarvegi við Sauðanes, 22,9 stig. Mikið verk beið starfsmanna Vegagerðarinnar þegar moka þurfti aurskriðum af veginum milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur í gær
Fyrstu dagar nóvember voru þeir hlýjustu á öldinni á mestöllu landinu. Hæsti hiti sem getið er í þessari hitabylgju mældist á Ólafsfjarðarvegi við Sauðanes, 22,9 stig. Mikið verk beið starfsmanna Vegagerðarinnar þegar moka þurfti aurskriðum af veginum milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur í gær. Breytingar eru nú í veðurkortunum og búist er við snjókomu á morgun. Hiti verður um og undir frostmarki. » 6 & 18