— Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
Mikil ánægja var meðal leikskólabarna á Eiðistorgi í gær þegar haldið var upp á mannréttindadag barna. Foreldrar á Seltjarnarnesi ákváðu að halda þessa hátíð í tilefni dagsins til að leyfa börnunum að hittast sem hafa ekki komist í leikskólann í lengri tíma

Mikil ánægja var meðal leikskólabarna á Eiðistorgi í gær þegar haldið var upp á mannréttindadag barna. Foreldrar á Seltjarnarnesi ákváðu að halda þessa hátíð í tilefni dagsins til að leyfa börnunum að hittast sem hafa ekki komist í leikskólann í lengri tíma.

Þá vildu foreldrar um leið vekja athygli á því að verkfallsaðgerðir bitna aðeins á 3% barna í dag. » 6