MV Agusta F3 Competizione er eitt allra flottasta mótorhjól sem finna má og tryggir að menn komist hratt til og frá bryggju.
MV Agusta F3 Competizione er eitt allra flottasta mótorhjól sem finna má og tryggir að menn komist hratt til og frá bryggju.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Lífstílsspekúlantar Morgunblaðsins fóru á stúfana og fundu eitt og annað eigulegt sem ætti að gleðja sjómenn að finna í litríkum pakka undir jólatrénu í ár. Hver veit svo nema jólasveinninn laumi eigulegum Rolex eða handhægri leikjatölvu í skóinn ef það hefur fiskast vel

Lífstílsspekúlantar Morgunblaðsins fóru á stúfana og fundu eitt og annað eigulegt sem ætti að gleðja sjómenn að finna í litríkum pakka undir jólatrénu í ár. Hver veit svo nema jólasveinninn laumi eigulegum Rolex eða handhægri leikjatölvu í skóinn ef það hefur fiskast vel.

Sumt á óskalista sjómannsins í ár er til þess fallið að stytta honum stundir um borð, og annað er til þess gert að leyfa honum að njóta lífsins enn betur þegar hann er í landi. ai@mbl.is