Jörðin Heydalur í Súðavíkurhreppi og vinsæl ferðaþjónusta þar er komin á sölu. Verðmiðinn er 600 milljónir króna. „Þetta er draumastaðurinn minn en það kemur alltaf að því að menn þurfa að segja þetta gott,“ segir Gísli Pálmason, einn eigenda Heydals
Jörðin Heydalur í Súðavíkurhreppi og vinsæl ferðaþjónusta þar er komin á sölu. Verðmiðinn er 600 milljónir króna. „Þetta er draumastaðurinn minn en það kemur alltaf að því að menn þurfa að segja þetta gott,“ segir Gísli Pálmason, einn eigenda Heydals. Hjá umfangsmikilli ferðaþjónustu þar er boðið upp á hesta- og kajakleigu, veiði í vötnum, fugla- og náttúruskoðun, laug hlaðna úr náttúrugrjóti og sundlaug sem er inni í gróðurhúsi. » 4