Njarðvík tyllti sér á topp úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik með sigri á nágrönnum sínum og erki­fjendum í Keflavík, 98:88, í Njarðvík í gærkvöldi. Njarðvík er með jafnmörg stig og Haukar í öðru sætinu, 16, og Keflavík kemur á hæla þeim með 14 stig

Njarðvík tyllti sér á topp úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik með sigri á nágrönnum sínum og erki­fjendum í Keflavík, 98:88, í Njarðvík í gærkvöldi. Njarðvík er með jafnmörg stig og Haukar í öðru sætinu, 16, og Keflavík kemur á hæla þeim með 14 stig.

Brittany Dinkins átti stórleik fyrir Njarðvík en hún skoraði 41 stig. Skammt undan var Jasmine Dickey hjá Keflavík með 38 stig. » 34