— Morgunblaðið/Eyþór
Víða er nú orðið jólalegt um að litast og margir gera sér vonir um hvít jól. Borið hefur á kvörtunum undan stressi í aðdraganda jóla. Ótal verkum þarf enda að sinna, sækja þarf skemmtanir og huga að undirbúningi

Víða er nú orðið jólalegt um að litast og margir gera sér vonir um hvít jól. Borið hefur á kvörtunum undan stressi í aðdraganda jóla. Ótal verkum þarf enda að sinna, sækja þarf skemmtanir og huga að undirbúningi. Þá getur verið gott að hreinsa hugann með því að fara í göngutúr eins og þessi gerði í Elliðaárdal.