Furuvellir 19 í Hafnarfirði hafa vakið athygli landsmanna með um 17.000 jólaperum, að sögn Gunnars Óskarssonar eiganda hússins. Gunnar hefur unnið markvisst að jólaskreytingum síðan 2016, en byrjaði að skreyta húsið strax árið 2004
Furuvellir 19 í Hafnarfirði hafa vakið athygli landsmanna með um 17.000 jólaperum, að sögn Gunnars Óskarssonar eiganda hússins. Gunnar hefur unnið markvisst að jólaskreytingum síðan 2016, en byrjaði að skreyta húsið strax árið 2004.
Ljósin voru tendruð á fyrsta sunnudegi í aðventu og hafa dregið að sér fólk alls staðar að. Börn úr grunn- og leikskóla hverfisins hafa reglulega komið að húsinu og notið þess að sjá þessa einstöku skreytingu sem vekur gleði hjá mörgum.
Nánar um málið á K100.is.