Díana Ósk Óskarsdóttir, prestur á Landspítala, faglegur handleiðari og teymisstjóri í stuðningsteymi starfsfólks, er gestur Ásthildar Hannesdóttur í Dagmálum í dag. Þar ræðir hún jólin, trú og hefðir og ýmislegt fleira áhugavert.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.