Díana Ósk Óskarsdóttir, prestur á Landspítala, fag­legur handleiðari og teymisstjóri í stuðningsteymi starfsfólks, er gestur Ást­hildar Hannes­dóttur í Dagmálum í dag. Þar ræðir hún jólin, trú og hefðir og ýmislegt fleira áhugavert.