Í anda jólanna færði Kennarasamband Íslands Erninum, samtökum fyrir börn sem misst hafa náinn ástvin, 450 þúsund króna styrk við jólastund Sjálandsskóla í Vídalínskirkju í Garðabæ í gær.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.