— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar verður forsætisráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins sem kynnt verður um helgina. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Á blaðamannafundi formanna flokkanna í gær var…

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar verður forsætisráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins sem kynnt verður um helgina. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins.

Á blaðamannafundi formanna flokkanna í gær var tilkynnt að um helgina yrði stjórnarsáttmáli kynntur og í kjölfarið myndu flokkarnir mynda ríkisstjórn. » 2