[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Sjald­an hafa fleiri hjón gengið í það heil­aga en í ár. Fólk fór ýmsar leiðir til þess að láta pússa sig saman. Árni Oddur Þórðarson og Kristrún Auður Viðarsdóttir giftu sig með pompi og prakt en enginn veislugestur vissi að um brúðkaup væri að ræða því boðið var í 50 ára afmæli hennar

Sjald­an hafa fleiri hjón gengið í það heil­aga en í ár. Fólk fór ýmsar leiðir til þess að láta pússa sig saman. Árni Oddur Þórðarson og Kristrún Auður Viðarsdóttir giftu sig með pompi og prakt en enginn veislugestur vissi að um brúðkaup væri að ræða því boðið var í 50 ára afmæli hennar. Á svipuðum tíma létu Ann og Björn Zoëga pússa sig saman á ítalskri eyju.

Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is

Höf.: Marta María Winkel Jónasdóttir |