Egg keypt í matvörubúð í Skotlandi hefur vakið mikla athygli fyrir óvenjulega lögun sína og seldist á góðgerðaruppboði fyrir 200 pund, eða tæplega 35 þúsund krónur. Eggið, sem er lýst sem „næstum fullkomlega kúlulaga“, var gefið til góðgerðarsamtakanna Iuventas Foundation
Egg keypt í matvörubúð í Skotlandi hefur vakið mikla athygli fyrir óvenjulega lögun sína og seldist á góðgerðaruppboði fyrir 200 pund, eða tæplega 35 þúsund krónur. Eggið, sem er lýst sem „næstum fullkomlega kúlulaga“, var gefið til góðgerðarsamtakanna Iuventas Foundation. Samtökin buðu eggið upp á fjáröflunarvefsíðu og náðu samtals að safna tæplega 860 þúsund krónum í uppboðinu. Eggið, sem áður var hluti af venjulegum eggjabakka, hefur nú vakið athygli langt út fyrir matvörubúðina.
Nánar má lesa á K100.is.