— The New York Times/Chang W. Lee
Breikdans fæddist í kjöllurum í Bronx í New York snemma á áttunda áratugnum. Á Ólympíuleikunum í París í sumar var breikdans keppnisgrein í fyrsta skipti. Ami (Ami Yuasa, sem sést hér á myndinni í úrslitum) frá Japan og Phil Wizard (Philip Kim) frá Kanada hrepptu gullverðlaunin

Breikdans fæddist í kjöllurum í Bronx í New York snemma á áttunda áratugnum. Á Ólympíuleikunum í París í sumar var breikdans keppnisgrein í fyrsta skipti. Ami (Ami Yuasa, sem sést hér á myndinni í úrslitum) frá Japan og Phil Wizard (Philip Kim) frá Kanada hrepptu gullverðlaunin. Eftirminnilegasta augnablikið var þó sennilega tilþrif Raygun (Rachael Gunn) frá Kanada. Upptaka af henni dreifðist eins og eldur í sinu á félagsmiðlum og fór þar mest fyrir „kengúruhoppinu“, sem frægt varð að endemum. Breik verður ekki keppnisgrein á næstu leikum, sem haldnir verða í Los Angeles árið 2028.