1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Hc1 h6 9. Bh4 Rxc3 10. bxc3 Ba3 11. Hc2 b6 12. Be2 Ba6 13. 0-0 Bxe2 14. Hxe2 0-0 15. Dc2 Hfe8 16. Hd1 Bf8 17. h3 Hac8 18. c4 e5 19. Df5 Da4 20. Hee1 He6 21. d5 cxd5 22. cxd5 Hd6 23. Bg3 Dc2 24. Dg4
Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í höfuðstöðvum bankans. Birkir Ísak Jóhannsson (2.189) hafði svart gegn Hilmi Frey Heimissyni (2.390). 24. … Dxa2? svartur gat tryggt sér unnið tafl eftir 24. … Rf6! þar eð eftir 25. Db4 Hxd5 er fátt um fína drætti í stöðu hvíts. 25. Rxe5! Hxd5 26. Rxd7 og hvítur vann skákina um síðir. Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2024 hefst í dag kl. 14.00 í Faxafeni 12. Mótið er jafnframt minningarmót Ríkharðs Sveinssonar, sjá nánar á skak.is.