Nóvember Donald J. Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, bar sigurorð af Kamölu Harris varaforseta í forsetakosningunum 2024. Hann tryggði sér 312 kjörmenn en 270 hefðu dugað til sigurs. Mikið var í húfi í kosningunum en Joe Biden, sitjandi…

Nóvember Donald J. Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, bar sigurorð af Kamölu Harris varaforseta í forsetakosningunum 2024. Hann tryggði sér 312 kjörmenn en 270 hefðu dugað til sigurs. Mikið var í húfi í kosningunum en Joe Biden, sitjandi forseti, sem upphaflega bauð sig fram gegn Trump dró sig í hlé 21. júlí, aðeins rúmum þremur mánuðum fyrir kjördag. Trump mun taka á ný við embætti 20. janúar næstkomandi.