Han Kang er fyrsti Suður-Kóreumaðurinn og um leið fyrsta konan frá Asíu til að hljóta Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Han er þekktust fyrir skáldsögu sína Grænmetisætuna, sem kom út í Suður-Kóreu árið 2007 og í íslenskri þýðingu árið 2017
Han Kang er fyrsti Suður-Kóreumaðurinn og um leið fyrsta konan frá Asíu til að hljóta Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Han er þekktust fyrir skáldsögu sína Grænmetisætuna, sem kom út í Suður-Kóreu árið 2007 og í íslenskri þýðingu árið 2017. Skáldsagan fjallar um konu, sem hættir að borða eftir óhugnanlegar draumfarir, og hlaut Alþjóðlegu Booker-verðlaunin árið 2016. Bókum hennar var stillt upp með áberandi hætti víða um heim þegar tilkynnt var að hún fengi Nóbelinn, meðal annars í þessari bókabúð í Tókýó í Japan.
© 2024 The New York Times Company og Tricia Tisak